Nýttu lausnir Alskila - Njóttu tímans
Tilkynning 09. febrúar 2016
Sparaðu þér tíma, fé og fyrirhöfn við innheimtuna.
Hefur þú kynnt þér frum- og milliinnheimtu Alskila?
Hefur þú kynnt þér þjónustuvef Alskila?
Hefur þú kynnt þér greiðslumiðlun Alskila?
Láttu Alskil um verkið og sparaðu dýrmætan tíma.

Félagsgjöld

Alskil hefur séð um innheimtu félagsgjalda með greiðslumiðlun eða innheimtu samkvæmt sérstöku samkomulagi við kröfueigendur hverju sinni. Milli- og lögfræðiinnheimta í boði ef kröfuhafi óskar.

  • Sér samningar, allt eftir þörfum hvers félags
  • Alskil Aðstoðar við stofnun kröfu
  • Alskil aðstoðar við útgáfu greiðsluseðla
  • Alskil sýnir nærgætni við félagsmenn hvers félags