Okkar kjarnastarfsemi er
greiðslumiðlun og innheimta.
Hver er þín?
Hækkun póstburðagjalda hjá Íslandspósti
Eru félagsgjöld í vanskilum?
Hefur þú kynnt þér frum- og milliinnheimtu Alskila?
Hefur þú kynnt þér þjónustuvef Alskila?
Hefur þú kynnt þér greiðslumiðlun Alskila?
Sparaðu þér tíma, fé og fyrirhöfn við innheimtuna.
Láttu Alskil um verkið og sparaðu dýrmætan tíma.

Greiðslumiðlun

Lausnir Alskila spara þér tíma, fé og fyrirhöfn
- Kynntu þér málið nánar hér

Vanskilainnheimta

Hraðara fjárstreymi til kröfuhafa
- Kynntu þér málið nánar hér

Löginnheimta

Sérhæfð reynsla í innheimtu vanskila
- Kynntu þér málið nánar hér
 

Greiðendur

Saman leysum við úr stöðunni
- Kynntu þér málið nánar hér

Öryggiskröfur

Gögnin þín eru örugg hjá Alskilum
- Kynntu þér málið nánar hér

Húsfélög

Er passað upp á lögveðsrétt húsfélagsins?
- Kynntu þér málið nánar hér

Starfsemin
Alskil er alhliða greiðslumiðlun og áhrifarík innheimtuþjónusta sem byggir á áratuga reynslu í innheimtumálum samfara nýjungum í tæknilausnum.

Alskil einsetur sér að þjónusta kröfuhafa jafnt sem greiðendur á skilvirkan og persónulegan máta.

Bæði lítil og stór félög eru með innheimtu sína í öruggu ferli hjá Alskilum.
Við önnumst útgáfu reikninga fyrir félög í gegnum greiðslumiðlun Alskila og einnig frum- og
milliinnheimtu, kröfuvakt og löginnheimtu, í samstarfi við Kollekta lögfræðiinnheimtu.

Innheimtuþjónusta Alskila byggir á áralangri reynslu og þekkingu starfsfólks fyrirtækisins. Þjónustan er sérsniðin að þörfum hvers kröfuhafa og viðskiptavina hans með áheyrslu á persónulega þjónustu og traust.
  • Með Alskilum getur þú aukið skilvirkni í innheimtu og utanumhaldi viðskiptakrafna
  • Þjónustuvefur Alskila veitir fyrirtækjum enn betri yfirsýn yfir innheimtumálin

Þjónustumarkmið Alskila

Þjónustumarkmið Alskila

Vanskilainnheimta er vandasamt starf og það er ekki sama hvernig að henni er staðið.
Alskil leggur áherslu á að þjónusta kröfuhafa sem og greiðendur sem allra best.

Reynslan sýnir að bestur árangur næst með fyrirfram skilgreindu innheimtuferli og því kappkostar
starfsfólk Alskila að sníða alla ferla að óskum og þörfum hvers viðskiptavinar.
  • Alskil veitir alhliða þjónustu á öllum stigum greiðslumiðlunar, frá útgáfu reiknings til löginnheimtu
  • Alskil mætir þörfum fyrirtækja með áherslu á að nýta nýjustu tæknilausnir

Þjónustumarkmið Alskila

Vanskilainnheimta er vandasamt starf og það er ekki sama hvernig að henni er staðið.
Alskil leggur áherslu á að þjónusta kröfuhafa sem og greiðendur sem allra best.

Reynslan sýnir að bestur árangur næst með fyrirfram skilgreindu innheimtuferli og því kappkostar
starfsfólk Alskila að sníða alla ferla að óskum og þörfum hvers viðskiptavinar.